Ég er að gera litla könnun fyrir háskólann minn um blogg og ástæður þess, að fólk bloggar. Getur þú tekið smá stund í að svara eftirfarandi þremur spurningum. Skemmtileg svör eru frábær, en helst vildi ég fá alvöru svör!
1) Af hverju bloggar þú?
2) Um hvað bloggar þú?
3) Hvern ertu að reyna að ná til með blogginu þínu?
Takk fyrir hjálpina!
Kær kveðja frá Berlín, Andrea
(www.orang.blogg.is)
Hæ!
Ég er að gera litla könnun fyrir háskólann minn um blogg og ástæður þess, að fólk bloggar. Getur þú tekið smá stund í að svara eftirfarandi þremur spurningum. Skemmtileg svör eru frábær, en helst vildi ég fá alvöru svör!
1) Af hverju bloggar þú?
2) Um hvað bloggar þú?
3) Hvern ertu að reyna að ná til með blogginu þínu?
Takk fyrir hjálpina!
Kær kveðja frá Berlín, Andrea
(www.orang.blogg.is)
Ritað 21. jan. 2007 kl. 23:29 ¶
Eins og góðum gesti sæmir hef ég hér með skráð nafn mitt í gestabókina þína.
Lovísa (hrísla)
www.lovisabjork.blogg.is
Ritað 02. mars 2007 kl. 21:47 ¶