Já langt síðan ég gaf mér tíma til að setjast niður og blogga. Hef þá afsökun að ég komst ekki á netið í tölvunni minni og gat bara ekki lagst svo lágt að blogga með norsku lyklaborði í vinnunni. Á eiginlega að vera að vinna þegar ég er í vinnunni líka og ekki að blogga. […]