Ísland, Kaupþing, krónan, og breska heimsveldið.

Eins og flestir Íslendingar var ég stolt af því hvað íslenska bankakerfinu og fjármálamarkaðinum gekk vel. Allt í einu var maður farinn að heyra af því úr öllum áttum að eitthvert íslenska fyrirtækið hefði verið að kaupa svo og svo stóra hluti í fyrirtækjum í Englandi, á Norðurlöndunum, og svo fljótlega, um allan heim. Sko, […]