Nú skal land byggja með nýjum lögum

Það fer öll orka í að fylgjast með fréttamiðlum þessa dagana. Flýtur Ísland eða sekkur? Fréttavefir BBC, MBL, RUV, NRK, og svo mætti lengi halda áfram, eru þaulskoðaðir og eftir áföll síðustu viku sem voru hvert öðru lygilegra að fylgjast með úr fjarlægð er spennufallið nánast jafn mikið sjokk og upprunalega sjokkið. Það skal viðurkennt […]