Apple Crumble Pie og Gateau aux pommes
Uppáhalds eplakökurnar eða -bökurnar mínar eru annars vegar ensk Apple Crumble Pie og hins vegar frönsk Gateau aux pommes. Þegar ég á mikið af eplum sem eru farin að verða marin veit ég fátt betra en að henda í eins og eina eplaköku.
Hérna eru uppskriftirnar:
APPLE CRUMBLE PIE
100 gr. hveiti
100 gr. […]