Góð bók

Las bókina Never let me go eftir Kazuo Ishiguro. Höfundur er japanskur en flutti til Englands sem barn og enska er hans annað tungumál. Bókin gerist í Englandi og við erum kynnt nokkrum krökkum í því sem virðist vera heimavistarskóli. Sögumaður er Kathy og það er í gegnum hana sem við kynnumst hinum sögupersónunum. Við […]