uppnefni

Ekki byrjar það gæfulega. Ráðningarskrifstofan uppnefndi mig á mínum fyrsta launaseðli. Það var svo sem ekkert slæmt uppnefni, breyttu nafninu mínu með einum staf svo nú heiti ég -fríður… margt verra en það.
Ég fékk að vita í fyrradag að ég fæ íbúðina heilum tveim dögum fyrr en fyrr var áætlað og ég er auðvitað alsæl […]