veikindi, ofnæmi og svartmygla

Það er glampandi sól og sæla í dag, eins og reyndar í gær, þótt það sé heldur kalt fyrir minn smekk. Allir eru úti að njóta sólarinnar en ég er heima með hita og er kalt inn að beini. Þriðja daginn í röð. Það er allt í lagi að vera lasinn í rúminu þegar það […]