bókaflóð

Það rignir bókum inn um póstkassann minn þessa dagana. Cappelen og Damm eru með alls konar söluátök núna og hringdu báðir í mig um daginn bjóðandi mér bókapakka upp á rúmar 10.000 íslenskar á bókaklúbb, og eina kvöðin var sú að ég yrði að vera meðlimur í klúbbnum í eitt ár.
Allt í lagi hugsaði ég […]