að láta eftir sér (ó)hollustu

Núna sit ég og tek því rólega með hálft glas af rauðvíni við hliðina á tölvunni minni og surfa á netinu. Glasið er hálffult enn þótt það hafi verið meira í því þegar ég settist niður en skapið er gott og lundin er létt svo hálftómt verður það varla fyrr en ég sé í botninn.
Ekki […]