frá bloggi til bloggs

Af hverju bloggar þú? Andrea spurði mig að þessu og vildi helst fá ærlegt svar þótt skemmtileg svör væru líka góð. Hún er að skrifa ritgerð um blogg við Háskóla í Þýskalandi ef ég man rétt og sendi þar af leiðandi slíkan póst inn á alla notendur blogg.is
Hvers vegna blogga ég? Tja, það er ekki […]