snemma morguns

Það rignir á okkur í dag eins og undanfarna daga en ég sit inni og læt það ekki á mig fá.  Bráðum kemur betra veður, ég verð bara að trúa því.
Norðmenn allir, nema kannski þeir sem búa hér, vona að það rigni sem mest og oftast á okkur í Bergen því það þýðir meira vatn […]