Hvítasunnuhelgi

Þá er komið að fyrstu ferðahelgi sumarsins og hún kom mér gersamlega að óvörum. Einhverra hluta vegna þá hafði ég ekki rænu á að fylgjast með dagatalinu og fattaði ekki að Hvítasunnuhelgin var framundan fyrr en ég sat föst í umferðateppu og skildi ekki hvað væri eiginlega um að vera.
Fór sumsé að versla aðeins […]