Kirkjugarðarölt

Ég fór í göngutúr um gamla Suðurgötukirkjugarðinn í gær. Var á Þjóðarbókhlöðunni að læra þegar mér var boðið í göngutúr. Ég réði því að við fórum inn í kirkjugarðinn. Ég bjó á Sólvallagötunni í eitt ár sem krakki og við vorum oft að leika okkur í og við kirkjugarðinn á þeim tíma. Ég man að […]