Aukreitis

Ég byrjaði í nýrri aukavinnu í gær. Sit í afgreiðslunni í íþróttahúsinu hérna í Fantoft og fæ fyrir vikið rúmlega 110 krónur norskar á tímann. Auk þess sem ég fæ frían aðgang að ræktinni og öllum námskeiðum sem þeir halda þar. Það munar nú um minna.
Til að nota mér fríðindin mætti ég svo á staðinn […]